Help
Change language Icelandic (Íslenska)

Fréttir

2023
2.12.
Updated section Seeds from Import - Africa

New: Corylus jacquemontii Shop (Indland), Fjölæringar (fjölærar plöntur), Hvítlaukar Laukar

Become a KPR member, and enjoy cheaper prices immediately. Register here.

KPR var formlega stofnað árið 2000 í Slóvakíu sem er í Evrópu. Samt sem áður höfum við útvegað fræ og plöntur frá öllum heimshornum frá árinu 1998.

Meginmarkmið okkar er að semeina alla heimsins ræktendur, hvað sem þeirra sérsvið er, með því að koma á laggirnar stórum gagnagrunni yfir fræ og plöntur (Fræ- og plöntubanki KPR) frá öllum heimshlutum.

Í dag rekum við 6 aðalstöðvar (Slóvakía, Tékkland, Ástralía, Indland, Taíland, Suður-Afríka og Tanzanía) og erum auk þess með yfir 400 samstarfsaðila og fræsafnara á okkar vegum víðs vegar um heiminn.

Í dag getum við safnað og boðið yfir 10 000 tegundir plantna frá mismunandi heimshornum.

Sama að hverju þú leitar, þú ert á réttum stað. Þó við séum ekki með hverja einust plöntu í safni okkar enn, þá stækkum við dag frá degi, skref fyrir skref, plöntu fyrir plöntu. Við höfum þá trú að innan tíðar getum við útvegað nánast hvað sem er.

Til sölu meira en 10 000 fræ og plöntur hvaðanæva úr heiminum – pálmar, köngulpálmar, framandi og frostþolnir runnar og tré, þykkblöðungar, kaktusar, kjötætur (blöðrujurt, lyfjagras), einær jurt, fjölærar plöntur, sumarblóm, blómur, garðplöntur, skrautgrös, grænmeti o.s.frv.


Þú hefur sett val þitt í körfu.